Skip to main content
 

FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANDS

Fréttir

Fréttir
mars 21, 2025

Sveinspróf í flugvélavirkjun verður haldið helgina 10.-11. maí næstkomandi, ef næg þátttaka næst.

Undirbúningsámskeið fer fram dagana 5., 7. og 8. maí, milli kl. 17:30 – 21:30 í sal félagsins að Borgartúni 22. 3. hæð. Umsóknir þurfa að berast fyrir 18. apríl 2025.…
Icelandair - Long Term PlannerFréttirStarfsauglýsingar
mars 18, 2025

Starfsauglýsing – Aircraft Maintenance Technicians, Icelandair

Aircraft Maintenance Technicians Viðhaldssvið Icelandair ber ábyrgð á rekstri og eftirliti með viðhaldi flugvélaflota Icelandair. Hjá Viðhaldssviði Icelandair starfar öflugur hópur sem sér til þess að öryggi, áreiðanleiki og hágæða…
FréttirStarfsauglýsingar
mars 14, 2025

Arctic Maintenance óskar eftir að ráða flugvirkja til starfa í Reykjavík

Arctic Maintenance óskar eftir flugvirkja til starfa á starfsstöð félagsins í Reykjavík.  Vegna aukinna verkefna óskar Arctic Maintenance eftir flugvirkja til starfa á starfsstöð félagsins í Reykjavík. Helstu menntunar- og…
Allar fréttir

Notaðu Appið

Í Appinu okkar getur þú nálgast ýmsar gagnlegar upplýsingar

Aðildarfélög