Skip to main content
Monthly Archives

september 2024

Sveinspróf í flugvirkjun verður haldið helgina 16-17. nóvember næstkomandi, ef næg þátttaka næst.

Eftir Fréttir

Undirbúningsámskeið fer fram dagana 11.-15. nóvember, milli kl. 18:00 – 21:00 í sal félagsins að Borgartúni 22. 3. hæð.

Umsóknir þurfa að berast fyrir 27. október 2024. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu félagsins, undir Eyðublöð og sendist til Flugvirkjafélag Íslands, Borgartúni 22, 105 Reykjavík, eða á flug@flug.is

Prófgjald kr. 5.500.- Námskeiðsgjald kr. 35.500.-

Þeir sem hafa verið meðlimir FVFÍ í 6 mánuði greiða ekki námskeiðsgjald.

 

Nánari upplýsingar hjá skrifstofu félagsins í síma 562 1610.

Vetrarfrí – Orlofshús FVFÍ

Eftir Fréttir

Opnað hefur verið fyrir “Vetrarfrí 23-28 Október” umsóknir í orlofshús FVFÍ.

Opið verður fyrir umsóknir til 22.september, 23:59

Úthlutað verður eftir punktastöðu.

Greiðslufrestur er  til 27. sept kl 09:00

 

Eftir úthlutun verður opnað fyrir fyrstur kemur fyrstur fær kl 11:00,  27 september.

 

Verð:
Flúðir og Húsafell – 30 þús, 40 punktar
Akureyri – 35 þús, 40 punktar
Sótt er um á www.orlof.is/fvfi