Skip to main content

Fréttir

Fréttir
janúar 27, 2025

Næsti félagsfundur FVFÍ verður haldinn í mars

Kæru félagsmenn Vegna undirbúningsvinnu þá er áður auglýstum félagsfundi FVFÍ, sem halda átti 6. febrúar 2025, frestað fram í byrjun mars. Ný dagsetning verður auglýst síðar. Stjórn FVFÍ    
Fréttir
janúar 14, 2025

Hugmyndabanki fyrir aðalkjarasamning

Kæru félagsmenn, Núgildandi kjarasamningur milli FVFÍ og Icelandair er með gildistíma úr árið 2025. Samningurinn hefur verið í gildi frá ársbyrjun 2021 og í ljósi þessa langa tíma langar stjórn…
Fréttir
janúar 13, 2025

Umsóknir um orlofshús FVFÍ – Páskar 2025 og út maí 2025

Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshús FVFÍ 17. janúar kl 12:00. https://orlof.is/fvfi/ Tímabilin eru annars vegar páskavikan og hins vegar tímabilið til 31. maí 2025 Páskavikunni verður úthlutað eftir punktakerfi…
Fréttir
desember 23, 2024

Lokun skrifstofu FVFÍ yfir hátíðarnar

Kæru félagsmenn. Skrifstofa FVFÍ verður lokuð frá og með 23. desember og opnar aftur 30. desember. Kærar jólakveðjur frá FVFÍ.
FréttirStarfsauglýsingar
desember 16, 2024

Norðurflug óskar eftir að ráða öflugan einstakling í stöðu tæknistjóra.

Norðurflug óskar eftir að ráða öflugan einstakling í stöðu tæknistjóra.   Helstu menntunar- og hæfniskröfur eru eftirfarandi: Gilt Part 66 skírteini Starfsreynsla úr viðhaldsumhverfi í flugrekstri að lágmarki 5 ár…
Fréttir
nóvember 15, 2024

Orlofshús FVFÍ – Janúar – Apríl 2025

Bókanir fyrir tímabilið Janúar - Apríl 2025 verða opnaðar á mánudag 18.nóvember kl 12:00. Páska-dagar fara í sér úthlutun en það verður auglýst síðar. www.orlof.is/fvfi
Fréttir
nóvember 15, 2024

Félagsfundur FVFÍ verður haldinn þriðjudaginn 19. nóvember 2024

Félagsmenn FVFÍ     Félagsfundur FVFÍ verður haldinn þriðjudaginn 19. nóvember 2024 næstkomandi klukkan 20:00 að Borgartúni 22.   Dagskrá: Erindi frá Viðari Halldórssyni prófessor í félagsfræði. Kynning frá Birki…
Fréttir
október 10, 2024

Félagsfundur FVFÍ 3.Október

Fyrsti félagsfundur vetrarins var haldinn í sal FVFÍ fimmtudaginn 3. Október og var vel sóttur af tæplega 50 félagsmönnum.  Björn Berg frá bjornberg.is hélt hnitmiðað erindi um lífeyrismál og þá…
Fréttir
október 4, 2024

Kjarasamningur milli FVFÍ og Flugfélagsins Atlanta samþykktur

Þann 25. september síðastliðinn var undirritaður kjarasamningur milli Flugvirkjafélags Íslands og Flugfélagsins Atlanta um kaup og kjör flugvirkja starfandi hjá fyrirtækinu. Kjarasamningurinn var lagður fyrir félagsmenn og samþykktur með meirihluta…
Fréttir
september 13, 2024

Sveinspróf í flugvirkjun verður haldið helgina 16-17. nóvember næstkomandi, ef næg þátttaka næst.

Undirbúningsámskeið fer fram dagana 11.-15. nóvember, milli kl. 18:00 – 21:00 í sal félagsins að Borgartúni 22. 3. hæð. Umsóknir þurfa að berast fyrir 27. október 2024. Umsóknareyðublöð má nálgast…
Fréttir
september 13, 2024

Vetrarfrí – Orlofshús FVFÍ

Opnað hefur verið fyrir "Vetrarfrí 23-28 Október" umsóknir í orlofshús FVFÍ. Opið verður fyrir umsóknir til 22.september, 23:59 Úthlutað verður eftir punktastöðu. Greiðslufrestur er  til 27. sept kl 09:00   Eftir úthlutun…
Fréttir
ágúst 10, 2024

Haustleiga Orlofshúsa

Opnað hefur verið fyrir vetrarleigu orlofshúsa og gildir þá fyrstur bókar fyrstur fær. Varðandi vetrarfrístímabilið 23.-28. október þá verður umsóknarferlið auglýst síðar.   https://www.orlof.is/fvfi
Fréttir
maí 16, 2024

Veiðikortið 2024

Veiðikortið 2024   Hægt er að kaupa rafrænt veiðikort hjá Flugvirkjafélagi Íslands. Veiðikortið er niðurgreitt af FVFÍ og kostar kr. 5.900 kr fyrir félagsmenn. Veiðikortið er hægt að kaupa á…
Fréttir
maí 15, 2024

Fordæmisgefandi dómur Hæstaréttar um vinnutíma í ferðum flugvirkja

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Landsréttar frá því sl. haust þess efnis að allur ferðatími flugvirkja hjá Samgöngustofu skilgreinist sem vinnutími. Flugvirkinn hafði því betur gegn íslenska ríkinu. Dómurinn hefur…
Fréttir
apríl 9, 2024

Aðalfundur FVFÍ 2024

  Aðalfundur FVFÍ verður haldinn miðvikudaginn 24. apríl í sal félagsins að Borgartúni 22 og hefst kl. 18:30   Fundarefni: Hefðbundin aðalfundarstörf Lagabreytingar: Önnur umræða og kosning um tillögur af…
Fréttir
mars 21, 2024

Sumarúthlutun orlofshúsa 2024

Opnað  hefur verið fyrir sumarúthlutun orlofshúsa á Orlofshúsavef FVFÍ og verður opið fyrir umsóknir 21 - 28.mars. Orlofstímabilið er frá 30. maí - 29. ágúst. - Úthlutað verður 29.mars en…
Fréttir
mars 20, 2024

Breyting á gjaldskrá orlofshúsa Flugvirkjafélag Íslands.

Breyting á gjaldskrá orlofshúsa Flugvirkjafélag Íslands. Stjórn FVFÍ samþykkti á stjórnarfundi þann 20. febrúar 2024 að hækka verð á leigu orlofshúsa félagsins og mun hækkunin taka gildi eftir næstkomandi páskaúthlutun…
Fréttir
mars 15, 2024

Félagsfundur FVFÍ 19.mars

Félagsmenn FVFÍ   Félagsfundur FVFí verður haldinn þriðjudaginn 19.mars næstkomandi klukkan 19:00 að Borgartúni 22 þar sem ekki náðist lágmarksmæting samkvæmt 28 gr. í lögum FVFÍ á félagsfund sem haldinn var fimmtudaginn…
Fréttir
mars 8, 2024

Sveinspróf í flugvirkjun verður haldið helgina 20-21. apríl næstkomandi, ef næg þátttaka næst.

Umsóknir þurfa að berast fyrir 5. apríl 2024. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu félagsins, undir Eyðublöð og sendist til Flugvirkjafélag Íslands, Borgartúni 22, 105 Reykjavík, eða á flug@flug.is Prófgjöld kr. 5.500.- Námskeiðsgjald kr.…
Fréttir
febrúar 4, 2024

Sértækur lífeyrissjóður / Tilgreind séreign

Stjórn Flugvirkjafélags Íslands (FVFÍ) vill hvetja félagsmenn að skoða stöðu sína á sértækum lífeyrissjóði (endurnefnt Tilgreind séreign). Samið var um 3.5% auka framlag í lífeyrissjóð í aðalkjarasamningi FVFÍ. Þetta framlag…
Fréttir
janúar 30, 2024

Nýr skrifstofustjóri hjá FVFÍ

Guðbjörg Leifsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri Flugvirkjafélags Íslands. Hlutverk hennar verður að sjá um rekstur skrifstofu félagsins og vinna með stjórn að mótun félagsins til framtíðar. Hún starfaði áður hjá…
Fréttir
nóvember 21, 2023

Ný heimasíða Flugvirkjafélags Íslands

Ný heimasíða Flugvirkjafélags Íslands (FVFÍ) fer í loftið á www.flug.is þann 24. Nóv næstkomandi.  Mun ný heimasíða FVFÍ leysa þá gömlu af hólmi. Nýja heimasíðan er í töluvert breyttri mynd frá þeirri…
Fréttir
nóvember 21, 2023

Áfríunarleyfi samþykkt – Flugvirkjadómur fer fyrir Hæstarétt

Umsókn íslenska ríkisins til Hæstaréttar um leyfi til að áfrýja dómi Landsréttar frá 15. september var samþykkt. Endanlegrar niðurstöðu er því ekki að vænta fyrr en Hæstiréttur hefur kveðið upp…
FréttirUncategorized
október 5, 2023

AEI ársþing 2023 í Stavanger Noregi

Í síðustu viku fóru fulltrúar FVFÍ á ársþing alþjóðasamtaka flugvirkja, Aircraft Engineers International, sem nú var haldin í Stavanger í Noregi. Þar komu saman flugvirkjar frá öllum heimshornum, frá Ástralíu…
FréttirUncategorized
september 22, 2023

Sigur í Landsrétti

Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms frá því í febrúar 2022 þess efnis að ferðatími flugvirkja hjá Samgöngustofu skilgreinist sem vinnutími. Flugvirkinn hafði því betur gegn íslenska ríkinu og telst dómurinn fordæmisgefandi…
FréttirUncategorized
maí 23, 2023

Nýtt sumarhús í Hálöndum, Akureyri.

Skrifað hefur verið undir kaupsamning á nyju sumarhúsi í Hálöndum. Húsið er staðsett í Hyrnulandi sem er nyjasti hlutin á svæðinu. Gert er ráð fyrir að húsið verði tilbúið á…