Næsti félagsfundur FVFÍ verður haldinn í mars
Kæru félagsmenn Vegna undirbúningsvinnu þá er áður auglýstum félagsfundi FVFÍ, sem halda átti 6. febrúar 2025, frestað fram í byrjun mars. Ný dagsetning verður auglýst síðar. Stjórn FVFÍ