Skip to main content

Næsti félagsfundur FVFÍ verður haldinn 10. mars kl. 19:00

Kæru félagsmenn

 

Félagsfundur FVFÍ verður haldinn mánudaginn 10. mars næstkomandi klukkan 19:00 í húsnæði félagsins að Borgartúni 22.

Dagskrá:

  1. Stjórn sjúkrasjóðs kynnir tillögur að breytingum á reglugerð sjúkrasjóðs FVFÍ fyrir komandi aðalfund FVFÍ og er þetta fyrri fundur af tveimur. Breytingar á reglugerð snúa að eftirfarandi þáttum:
    1. Réttur til sjúkrastyrks
    2. Réttur í færðingarorlofi
    3. Geymd réttindi
    4. Vísitölu viðmið fjárhæða
  2. Kjaramál tengd aðalkjarasamningi FVFÍ og Icelandair.
  3. Önnur mál.

Boðið verður upp á veitingar og samtal.

Hvetjum alla félagsmenn til að mæta og láta sig málefni félagins varða.

Stjórnin