Skip to main content

GMT óskar eftir að ráða B737 NG/MAX B1/B2 flugvirkja

Eftir mars 7, 2025mars 10th, 2025Fréttir, Starfsauglýsingar

GMT leitar að Boeing 737 NG/MAX B1/B2 manni/konu.

 Um almenna línuvinnu flugvirkja er að ræða og önnur tilfallandi störf. Unnið er á vöktum á línustöð GMT á Keflavíkurflugvelli.

Helstu menntunar- og hæfniskröfur eru eftirfarandi:

  • EASA Part 66 skírteini
  • Réttindi á Boeing 737 NG/MAX B1/B2

Umsóknar frestur er til 18. mars og áhugasamir eru hvattir til að senda umsókn á gmt@gmt.is