Skip to main content

App og samfélagsmiðlar

Félagsmenn FVFÍ eiga að hafa greiðan aðgang að upplýsingum um starf félagsins og mál er varða störf flugvirkja.

Heimasíðan okkar og tölvupóstar FVFÍ eru liður í því en auk þess viljum við leggja sérstaklega áherslu á appið okkar, FVFÍ Mobile, sem virkar bæði fyrir Android og MacOs stýrikerfin.

FVFÍ Mobile Appið

Í FVFÍ appinu er meðal annars að finna fundargerðir, fréttabréf, kjarasamninga og tilkynningar um fundi, námskeið og viðburði.

Þú getur hlaðið því niður fyrir iOs tæki í App Store eða fyrir Android tæki í Google Play Store – leitar eftir „FVFÍ“.

Samfélagsmiðlar

FVFÍ er með Facebook síðu þar sem helstu fréttir birtast auk efnis sem tengist flugvirkjum á einhvern hátt.