Heilsuvernd fyrir flugvirkja á aldursbilinu 50 - 67 ára.

13.03.2013
 Í tilefni mottumars!

Sjúkrasjóður FVFÍ hefur staðið fyrir átaki fyrir virka sjóðsfélaga og boðið öllum sjóðsfélögum á aldursbilinu 50 – 67 ára upp á ítarlega heilsufarsskoðun hjá Heilsuvernd ehf.  sími 510 6500

Sjóðsfélagar geta nýtt sér þetta boð til 30. apríl nk.


Heilsan er eitt það mikilvægasta sem við eigum!

 

Sjá hér viðtal Stöðvar 2 við Ragnar Kærnested flugvirkja sem fór nýlega í heilsufarsskoðun sem átti eftir að reynast honum vel.

 

Kveðja
Stjórn sjúkrasjóðs FVFÍ.