Útilegukortið 2013 fyrir félagsmenn FVFÍ

10.04.2013
 FVFÍ býður Útilegukortið 2013 á góðu verði til félagsmanna sinna, aðeins 9000kr.
 

Hægt er að nálgast kortið á skrifstofu félagsins að Borgartúni 22 á opnunartíma 10-15 alla virka daga.
 
Einnig er hægt að hafa samband í síma 5621610 eða email flug@flug.is