Breytingar á stjórn og ráðum FVFÍ á aðalfundi 26.apríl síðastliðinn

01.05.2013

 Á aðalfundi Flugvirkjafélagsins þann 26.apríl urðu eftirfarandi menn kosnir:

Stjórn FVFÍ:
Formaður - Óskar Einarsson
Varaformaður - Maríus Sigurjónsson
Meðstjórnandi - Pétur Kristinn Pétursson
Gjaldkeri - Reynir Garðar Brynjarsson
Ritari - Óðinn Bragi Valdimarsson
Varastjórn - Gunnar Rúnar Jónsson
Varastjórn - Birkir Halldórsson 

Trúnaðarráð:
Emil Þór Eyjólfsson
Árni Sigurðsson
Gísli Stefánsson
Valdimar Einarsson

Varatrúnaðarráð:
Markús Arnar Finnbjörnsson
Hrannar Sigurðsson
Jón Finnur Oddsson

Stjórn FVFÍ þakkar fráfarandi stjórnar og trúnaðarráðsmönnum fyrir gott starf í þágu félagsins síðastliðin ár.

Einnig vill stjórn þakka félagsmönnum fyrir góðan og jákvæðan aðalfund sem einkenndist af stuðning til stjórnar til áframhaldandi góðra verka á kjörtímabilinu.