Upplýsingar frá Flugmálastjórn um skírteini og nám flugvéltæknis.

02.06.2013
Flugmálastjórn Íslands hefur uppfært á heimasíðu stofnunarinnar upplýsingar sem snúa að Part 66 skírteini flugvélatækna. Ef farið er á eftirfarandi link http://www.caa.is/Einstaklingar/FlugveltaeknarPart66/ þá er hægt að lesa sig til um þær.