Tengiliða upplýsingar félagsmanna FVFÍ

01.10.2013
Flugvirkjar vinsamlegast skoðið tengiliða upplýsingar ykkar á flug.is og sendið póst á flug@flug.is ef einhverra breytinga er þörf.

FVFÍ notar í auknum mæli email og SMS til að ná til félagsmanna. 

Nú fer tími samningaviðræðna í hönd og er skilvirk upplýsingamiðlun mikilvæg fyrir samstöðu í kjarabaráttunni.

Einnig er verið er að skoða möguleika á rafrænni kosningu fyrir félagsmenn og fer það þá fram í gegnum email að mestu leyti.

Kveðja,
stjórn FVFÍ.