Vatnsleki í sal FVFÍ

13.02.2014
Mikill vatnsleki kom upp í sal félagsins í gær þegar uppþvottavélin í eldhúsinu bilaði.
Slökkviðliðið mætti á staðinn og  dældi upp mestu vatninu en vatn lak einnig á neðri hæðir.
Verið er að þurrka salinn en ekki er búist við því að skaðinn sé verulegur.
Sjá mynd af slökkviliði og stjórnarmanni FVFÍ við hreinsunarstörf.