Viðtal við Jens Þórðarson VP Icelandair Technical Services um fyrirtækið

28.01.2016
Icelandair Technical Services er fyrirtæki sem hefur vaxið hratt síðustu ár og eru spennandi tímar framundan með innleiðingu á Boeing 767 og 737 MAX til viðbótar við 757 flota Icelandair.