Flugvirkjar Samgöngustofu komnir með kjarasamning

02.02.2016
 Birk­ir Hall­dórs­son, formaður samn­inga­nefnd­ar Fé­lags ís­lenskra flug­virkja, seg­ir í viðtali við RÚV fagna því að tek­ist hefði að landa samn­ingi fyr­ir þessa fé­laga Flug­virkja­fé­lags­ins eft­ir 27 ára bar­áttu, en búið væri að leita eft­ir samn­ingi fyr­ir þá síðan 1989.