Kjarasamningur FVFI og WOW air undirritaður í dag

02.09.2016
Kjarasamningur FVFÍ vegna flugvirkja WOW air var undirritaður í dag en viðræður hafa staðið yfir undanfarna mánuði.

Samningurinn er með gildistíma frá 30. nóvember 2015 til 1. október 2017.

 
 
kveðja,
Samninganefnd og stjórn FVFÍ.