Úttekt á flugvirkjanámi Flugskóla Íslands

06.03.2017
Flugskóli Íslands sem hóf kennslu á B1.1 flugvirkjanámi árið 2011 á Íslandi lenti í úttekt hjá bresku flugmálastjórninni og má sjá grein um úttektina hér á vefsíðu Flugskólans.
 
Við undirbúning í upphafi námsins var stjórn FVFÍ ráðgefandi um hvaða stefnu Tækniskólinn/Flugskólinn áttu að taka í menntamálum flugvirkja og var þeim tillögum vel tekið.
FVFÍ fagnar því góðri útkomu úttektar á náminu.