Sveinspróf í Október

04.08.2017

Námskeið fyrir sveinspróf verður haldið dagana 2-6 Október nk.

Sveinspróf verður dagana 7 og 8 Október nk.

Umsóknir þurfa að berast fyrir 15.September nk. (eyðublöð inn á heimasíðu) sendist til Flugvirkjafélag Íslands Borgartúni 22, 105 Reykjavík eða í fax 562 1605 eða á email: flug@flug.is

Prófgjöld kr. 5.500.- Námskeiðagjald kr. 35.500.