Auglýsing v/ Jólahlaðborðs eldri flugvirkja

27.11.2017

Jólahlaðborð eldri flugvirkja,
13. desember 2017

 

Stjórn Flugvirkjafélags Íslands er sönn ánægja að bjóða eldri flugvirkjum á jólahlaðborð í sal FVFÍ í stað kaffiboðs eins og venja er í desember.

 

Ákveðið hefur verið að bjóða ykkur að taka með maka eða gest gegn gjaldi.
Frítt fyrir félagsmenn en maki/gestur greiðir kr.  5,700.-  Um leið og skráning
fer fram skal greitt fyrir maka/gest.

 

Jólahlaðborðið verður miðvikudaginn 13. desember n.k. og hefst kl 19:00

 

Vinsamlegast tilkynntu mætingu í síma 562 1610 fyrir 11. desember.

 

ATH. Ekki er hægt að mæta nema skráning hafi farið fram.

 

Skrifstofa FVFÍ er opin alla virka daga milli kl. 10:00 – 15:00

 

Vonum við að sem flestir sjái sér fært að mæta.

 

Ath. kaffi eldri flugvirkja fellur niður í janúar 2017.

                                                                 

Stjórn FVFÍ