Niðurstaða kosningar

28.12.2017
 Kosningu vegna kjarasamnings FVFÍ og SA v/ Icelandair ehf lauk nú klukkan 12:00 í dag (28.12.2017).

Formleg niðurstaða kosningar er sú að samningur var samþykktur.

Frekari útreikninga varðandi kosningu má finna á læstu svæði undir "Tilkynningar" hér á vefnum innan skamms