Páskaúthlutun orlofshúsa

12.03.2018

 
Búið er að fara yfir allar umsóknir sem bárust skrifstofu Flugvirkjafélags Íslands vegna Páskaúthlutunar orlofshúsa.
 
Þeir aðilar sem hlutu úthlutun þetta árið hafa fengið tilkynningu þess efnis í tölvupósti.