Norðurflug óskar eftir að ráða öflugan einstakling í stöðu tæknistjóra.
Helstu menntunar- og hæfniskröfur eru eftirfarandi:
- Gilt Part 66 skírteini
- Starfsreynsla úr viðhaldsumhverfi í flugrekstri að lágmarki 5 ár
- Reynsla af störfum er snúa að Base og/eða Line viðhaldi
- Þekking á viðhaldsstjórnun og gerð viðhaldsáætlana (AMP)
- Góð þekking á reglugerðum, öryggis- og gæðakerfum
Áhugasamir hafi samband við Norðurflug í netfangið info@nordurflug.is merkt „Tæknistjóri“